20.2.2009 | 14:27
Markaskorari af guðs náð!
Það má segja að Gary Neville sé markaskorari af guðs náð, hann hefur skorað meira en 1 mark á hverja 100 spilaða leiki

![]() |
Neville framlengir við Manchester United |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Markaskorun er ekki hans hlutverk.
Elvar (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 18:13
Veit ég vel, skondið að vera að segja hversu fá mörk hann hefur skorað, svona rett eins og það sé hans hlutverk í liðinu að skora mörk þegar hann spilar á hinum endanum á vellinum. Miðað við hans hlutverk í liðinu er þetta bara flottur bónus á hans feril.
Gísli Sigurðsson, 22.2.2009 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.