14.3.2009 | 13:52
Góður dómari
Ég verð að hrósa dómaranum í þessum leik. Ég verð enn og aftur að lýsa svekkelsi mínu frá fyrra sumri þegar við Keflvíkingar misstum af Íslandsmeistaratitlinum í síðasta leik. Þá vorum við komnir í 1-0 og áttum að fá víti í nánast nákvæmlega eins atviki og Man Utd fékk víti út á. En í stað þess að dæma víti á Fram fékk okka leikmaður Simun Samuelsson gult spjald fyrir leikaraskap frá hinum annars ágæta dómara Jóhannesi Valgeirssyni. Ég vænti þess að Jóhannes þessi hafi eftir að hafa séð atvikið í sjónvarpi viðurkennt mistök sín. Jæja ætli þetta sé ekki orðið gott af svekkelsi, nú er bara að klára þennan leik með að minnsta kosti jafntefli og helst sigri, og síðan vonar maður það besta fyrir sumarið.
Liverpool fagnaði stórsigri á Old Trafford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Íþróttir
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
Athugasemdir
Ég verð að vera sammála þér, hann stóð sig með prýði í þessum leik.
Áfram Liverpool
kv
Eiríkur
Eiríkur (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 15:10
já flottur dómari... áfram Liverpool
Frelsisson (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 15:38
En skildi Hr. Ferguson vera sammála ykkur?
En varðandi ranga eða rétta dóma til eða frá Gísli, þá skiptir ekki máli eða litlu hvort þessi atvik sem þú nefnir eru lík eður ei, það er staðfsetning dómarans á vellinum og línudómaranna sem ræður, í tilfelli Jóhannesar hefur það e.tv. verið bæði öðruvísi og erfiðara, án þess þó að ég viti neitt um það. Þessu vilja menn hins vegar oft gleyma þegar þeir hneyklast eða lýsa vonbrigðum með víti til dæmis sem þeir tlja sig hafa átt að fá og gera eins og þú, nefna önnur svipuð tilvik. Auk þess tapaðist nú titillinn ekki beinlínis á þessum leik fyrir ykkur, slíkt gerist aldrei með ein atvik auk þess sem við vitum auðvitað ekki hvort skorað hefði verið úr vítinu hefði það þá verið dæmt!(þó líkurnar séu auðvitað alltaf meiri en minni á því)
Magnús Geir Guðmundsson, 14.3.2009 kl. 15:48
"erfiðara að dæma" átti að standa þarna.
Magnús Geir Guðmundsson, 14.3.2009 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.