Öruggt

Þetta var nokkuð öruggur sigur á annars sterku liði Stjörnunnar, sem mörgum finnst hafa komið á óvart í haust. En ég held að enginn eigi að vera hissa á stöðu þeirra í deildinni, þeir eru með nokkra frábæra leikmenn t.d. Justin Shouse sem er líkleg einn af 10 bestu erlendu leikmönnum sem hér hafa leikið. Þá er Jovan Sdradevski, eða hvað hann heitir sá ágæti maður,  líka hörku körfuboltamaður. En líklega er það breiddin sem fer með möguleika á að klára þetta í einu af efstu sætum deildarinnar. En þeir áttu sem sagt aldrei séns i kvöld, og vonandi eru mínir menn að ná sínum fyrri styrk þó mér finnist þeir ekki hafa verið mjög sannfærandi í öllum leikjum sem ég hef séð með þeim í haust. 
mbl.is Bikarmeistararnir úr leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 839

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband