13.11.2009 | 19:45
Hvar er Keflavík??
Ég hef tekið eftir því að umfjöllun um leiki Keflavíkur hefur verið af mjög skornum skammti þetta haustið. Ég man ekki eftir því að komið hafi ein einasta mínúta á sjónvarpsstöðvunum úr leikjum þeirra. Þeir eru enn í toppbaráttu, búnir að tapa aðeins einum leik. Nú ætlaði ég að fylgjast með leik Keflavíkur og ÍR á KKÍ Live, en nei ekkert. Ég veit ekki hverjum það er að kenna, gruna að það séu heimamenn sem eru að klikka á þessu. Þannig að hjálpast allt að við að gera þá nánast ósýnilega.
Öruggur sigur Íslandsmeistarana í Grafarvogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 839
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér...einkennilegt að enginn skuli kippa þessu í liðinn.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 13.11.2009 kl. 19:50
Það er keflavík sjálfum að kenna að ekkert sé inná KKI.is.
Þeir eiga sjálfir að sjá um live stattið á sínum heimaleikjum ekki satt?
Einnig ætlaði sporttv.is að sýna frá keflavíkur leiknum í kvöld, en það er víst einhver bilun í gangi, sporttv.is sendi út leikinn Stjarnan-keflavík í bikarnum um daginn.
kallikúla (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.