14.12.2009 | 18:26
Hvaða hvaða?
Hvernig er það þegar menn eru með svona dýr tæki í höndunum, er ekki hafður tékklisti við höndina rétt eins og í flugi? Það er alveg sama hversu oft menn fara í loftið og lenda, það er algjört lykilatriði að fara alltaf yfir tékklistann og treysta aldrei á minnið eitt. Mér finnst að það ætti að vera svipað í svona farartækjum að það sé stuðst við lista yfir það sem gera þarf þegar lagt er úr höfn og svo aftur þegar komið er í höfn. Kannski er svona listi, þekki það ekki, en þá þarf líka að fara yfir hann.
![]() |
Annar veltiuggi Herjólfs skemmdur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
- Auglýsing Sýnar á RÚV í trássi við lög
- Tilfinningaþrungnir fundir með foreldrum í dag
- Höfðust við í þrjá daga í bíl fyrir utan fjölbýli
- Hafði starfað á leikskólanum í tæp tvö ár
Erlent
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
- Alaskafundurinn einungis eitt skref
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Íþróttir
- Getum ekki fengið á okkur fimm mörk á heimavelli
- Ósáttur við ÍBV eftir móðurmissinn
- Við upplifum ekkert panikk"
- Gríðarlega ljúft að koma inn á og hafa áhrif
- Þetta er núna í okkar höndum"
- Lokadagurinn skemmdi fyrir Haraldi
- Skil ekki hvaðan þessar sögur koma
- Ótrúlegur sigur FH í Kópavogi
- Sáu það allir á vellinum
- Augljóst að United þarf nýjan markvörð
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
Athugasemdir
Ég er sammála að hafa tékklista um borð í flugvélum og skipum,
en í bílum er ekki viss og þú getur ekki notað slíkan lista á mótorhjóli þannig að önnur farartæki önnur en skip flugvélar detta út með þennan lista
Magnfreð Ingi Ottesen, 14.12.2009 kl. 20:57
Nei það er líklega rétt hjá þér að þetta gengur ekki í bílum, nema kannski í langferðabílum/rútum: Er örugglega nóg olía til Akureyrar? gæti t.d. verið efst á blaði í Norðurleiðarútunni.
En reyndar segi ég í greininni: ,, í svona farartækjum" og er þá að vísa til fréttarinnar um Herjólf.
Gísli Sigurðsson, 14.12.2009 kl. 21:17
Hehe. sé það núna "svona farartækjum" las þetta eithvað vitlaust
Þetta með rútur, já ég get verið sammála þar, sjálfur er ég rútubílstjóri og hef lent í því að gleyma tékka á olíu-stöðuni, sem gerir ekkert til þar sem mínar ferðir eru svo stuttar. Verra ef ég þyrfti að fara lengri leiðir :)
Magnfreð Ingi Ottesen, 14.12.2009 kl. 21:31
Þarf ekki að skifta út einhverju öðru en ugganum í þettað skiftið ??
Hversu oft er hægt að valda miljónatjóni í skjóli gleymsku/heimsku ? Er greiddur bónus fyrir hvern skemmdan ugga ?
Merkilegt að fólk hætti lífi og limum til að sigla með þannig skipstjóra...
Árni Þór Guðmundsson (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 01:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.