Glæpur og refsing

Undanfarnar vikur hefur farið mikið fyrir refsingum yfir mönnum sem vissulega hafa verið sekir um mikla glæpi gegn mannkyninu. En hversu miklu betur líður okkur þegar búið er að taka þessa menn af lífi með þeirri lítillækkun sem þessum viðbjóðslegu aftökum fylgir. Þá á ég ekki bara við lítillækkun þeirra sem líflátnir eru heldur allra þeirra sem að þessum viðbjóði koma. Ég heyrði í konu í dag sem fannst lýsingarnar óþarflega nákvæmar. Ég spurði hana hvort það væri ekki nauðsynlegt að útlista þetta svona nákvæmlega til að hjálpa til að afnema þessi opinberu morð. Hún sagði þá eitthvað á þá leið að aftökum yrði örugglega ekki hætt fyrr en búið væri að leiða Geo... B... fyrir aftökusveit. Þið verðið bara að giska á nafnið og það er á ykkar ábyrgð hvaða nafn þig fáið út úr því.

Höldum aðeins áfram með dauðarefsingar, batnar ástandið eitthvað í Bandaríkjunum við það að fólk er tekið af lífi fyrir glæpi sína, líður aðstandendum fórnarlamba morðingja betur þegar búið er að drepa fleiri?

Eins og góður bloggari segir stundum:  Þegar stórt er spurt......


Nýtt blogg

Ég ákvað að stofna nýtt blog hér á blog.is. Kemur í ljós hvort ég nota það samhliða blog.central blogginu. Ekki var það nú fleira sem ég hef fram að færa að sinni.

Kveðja

Gísli Sig.


Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

« Fyrri síða

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 889

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband