Færsluflokkur: Bloggar
23.2.2008 | 14:07
Fótboltafantar eða óheppni
![]() |
Eduardo hjá Arsenal illa slasaður? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.2.2008 | 12:18
Vegir og vindar
Ég rakst á þessa frétt á visir.is:
Kristján Möller samgönguráðherra veit af eigin reynslu að hálka og vindur hafa áhrif á akstursskilyrði.
Ég lenti í því á síðasta ári á keyrslu frá Raufarhöfn, var á leiðinni til baka í Kelduhverfi, að mikil vindhviða kom og hálka var á vegi og ekki var hægt að gera annað en að sveigja út af. Sem betur fer var frágangur Vegagerðarinnar á þessu svæði þannig að vel var gengið frá bakka og gamli vegurinn ekki langt undan þannig að hægt var að sveigja í þá áttina. En það voru tvímælalaust vindur og hálka sem gerðu það að verkum að maður lenti út af."
Kristján sagði frá þessu í svari við fyrirspurn Gunnars Svavarssonar um hvort notast væri við rannsóknir á vindum við vegahönnun. Spurningunni svaraði hann játandi.
Ég bý nú í Borgarnesi og heimamenn segja mér að ef vegurinn undir Hafnarfjalli væri lagður neðar í landinu og nær sjó þá værum við laus við þá gífulegu vindstrengi sem oft mælast þar. Eins og glöggir vegfarendur hafa væntanlega séð eru nokkrir sumarbústaðir í skóginum fyrir neðan veg og sagt er að þeir sem þar dvelja verði varla varir við þessi veður sem geysa rétt fyrir ofan þá. Ég veit ekki um aðstæður á Kjalarnesi en það mætti segja mér að svipaðar aðstæður séu þar.
Er þetta merki um að vegagerðarmenn hafi gert ítarlegar rannsóknir á vegarstæðinu áður en til framkvæmda kom?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2008 | 22:46
Mistök í Gettu betur?????????????
![]() |
Mistök í Gettu betur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.2.2008 | 21:37
Mínir menn í lægð
![]() |
KR ekki í vandræðum með Keflavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2008 | 22:44
Hvað um dúett?
![]() |
Forsætisráðherra ætlar að taka lagið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.2.2008 | 20:56
Spjaldaglaður dómari
![]() |
Brottvísun Bowyers felld niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2008 | 16:48
Hræðileg frétt
![]() |
Flugvél á leið í hafið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.2.2008 | 16:59
Flottir bakarar
![]() |
20 kílóa rjómabolla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2008 | 22:22
Vitleysingar
![]() |
Ók á 137 km hraða í fljúgandi hálku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.1.2008 | 15:40
Eðlilegt
Þó vissulega væri gaman fyrir Beckham að ná 100 leikjum þá er bara ekki hægt að velja hann bara til að ná því takmarki. Maðurinn hefur ekki spilað leik í einhverja mánuði og Capello ætlar að fara að byggja upp nýtt lið. Sama er með Owen, það er ekki hægt að velja hann vegna þess að hann var einu sinni góður. Verst að Cristiano Ronaldo skuli ekki vera enskur. Gaman verður að sjá hvern hann velur í markið, það hlýtur að vera hans versta martröð.
![]() |
Owen ekki í landsliðshópnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 889
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar