24.2.2008 | 12:38
Flugvélabensín???
Mótorar þessarra véla nota ekki flugvélabensín heldur sérstaka tegund steinolíu. Og það má setja spurningamerki hvort þetta lífræna eldsneyti er mikið betra fyrir umhverfið og mannkynið almennt. Ef þetta verður þróunin verður meira og meira af ræktunarlandi tekið undir ræktun til eldsneytisframleiðslu og þar af leiðandi hækkar enn verð á korni til manneldis. Og sagt er að þetta sé fyrsta flug með slíku eldsneyti, ég man ekki betur en ég hafi séð álíka frétt fyrir mánuði eða svo á Sky sjónvarpsstöðinni.
![]() |
Flýgur á lífrænu eldsneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 24. febrúar 2008
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar