24.4.2008 | 21:31
Meistaraglampi
Það geislaði meistaraglampi úr augum Keflvíkinga frá fyrstu mínútu í leiknum í kvöld. Væmið?? já kannski svolítið, en skítt með það. Það sást bara allan tímann að þeir ætluðu sér þetta miklu meira en Snæfellingarnir og þeir urðu hreinlega hræddir og eins og Gaui Skúla sagði í hálfleik, hann gaf þeim 5 mín í seinni hálfleik og ef þeir kæmust ekki inn í leikinn þá, þá væri þetta komið.
Til hamingju við allir Keflvíkingar nær og fjær. Þá er bara að vona að fótboltinn verði í svipuðum gír í sumar, bjartsýnn??? Já kannski smá.
![]() |
Keflvíkingar Íslandsmeistarar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 24. apríl 2008
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar