Meistaraglampi

Ţađ geislađi meistaraglampi úr augum Keflvíkinga frá fyrstu mínútu í leiknum í kvöld. Vćmiđ?? já kannski svolítiđ, en skítt međ ţađ. Ţađ sást bara allan tímann ađ ţeir ćtluđu sér ţetta miklu meira en Snćfellingarnir og ţeir urđu hreinlega hrćddir og eins og Gaui Skúla sagđi í hálfleik, hann gaf ţeim 5 mín í seinni hálfleik og ef ţeir kćmust ekki inn í leikinn ţá, ţá vćri ţetta komiđ.

Til hamingju viđ allir Keflvíkingar nćr og fjćr. Ţá er bara ađ vona ađ fótboltinn verđi í svipuđum gír í sumar, bjartsýnn??? Já kannski smá.Smile


mbl.is Keflvíkingar Íslandsmeistarar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Ótrúlegt hvađ Snćfellingar voru lélegir í ţessu einvíg, ţeir urđu sér til skammar fyrir slappleika, ţađ hefđi veriđ skemmtilegra ađ fá KR-Keflavík í úrslitarimmu og halda titlinum í höfuđborginni annađ áriđ í röđ. En til hamingju ÍBK.

Skarfurinn, 24.4.2008 kl. 21:48

2 Smámynd: Skarfurinn

Lára er mjög ótrúverđug og ćtti ađ segja af sér strax, viđ viljum ekki sjá einhverja gervi-tilbúnar á stađnum fréttir.

Skarfurinn, 24.4.2008 kl. 21:51

3 Smámynd: Gísli Sigurđsson

Ekki ÍBK ţeir eru ţarna hvergi nćrri. En vertu ekki of viss um ţađ ađ KR hefđi tekiđ Kef. Fyrst ţeir náđu ekki ađ taka ÍR sem viđ átum ţá sé ég ekki hvernig ţú fćrđ ţessa niđurstöđu.

Gísli Sigurđsson, 24.4.2008 kl. 21:51

4 Smámynd: Gísli Sigurđsson

Bíddu viđ hvađ er Lára Ómars ađ gera hér Skarfur minn??

Gísli Sigurđsson, 24.4.2008 kl. 21:53

5 Smámynd: Skarfurinn

Smá mistök, sorry Gísli.

Skarfurinn, 24.4.2008 kl. 21:57

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Gísli ţeir eru nú bara flottir ţessir strákar og allar götur hefur veriđ unun ađ horfa á ţá spila, ţeir vita líka af ţví og eru ósnertanlegir.

Ţađ er nú komin tími á ađ fótboltinn nái sér á strik hjá ţeim í kef.

                                  Kveđjur milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 26.4.2008 kl. 11:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 674

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband