28.3.2009 | 19:39
Kristur og Davíð
Er það af greiðasemi við Davíð að mbl.is vitnar ekki í orð Davíðs þar sem hann líkir brottvikningu sinni við krossfestingu frelsarans? Ég get ekki annað en metið þessi orð hans, sem orð manns sem ekki er í því jafnvægi sem ætlast má til af einum af leiðtogum þjóðarinnar. Það er þokkalega dregið fyrir hjá þeim sem ekki sjá það.
![]() |
Víkingar með Samfylkingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 28. mars 2009
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 957
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar