Hættið að reykja.

Ég er alveg ótrúlega hissa á fólki sem setur peningana sína í þennan fjanda. Tökum dæmi um hjón sem reykja einn og hálfan pakka á dag hvort, þykist þekkja til slíks. Það kostar þetta fólk 947.000 krónur á ári. Til að hafa þá peninga til ráðstöfunar þarf maður að vinna sér inn líklega u.þ.b. 1,5 milljón. Segjum að þau hafi 250.000 kr. hvort í laun þá er það helmingur af árstekjunum annars aðilans sem fer í þetta helvíti. Hættið þessu bara, strax.


mbl.is Birgðu sig upp af tóbaki og hækkuðu verð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hættu sjálfur að reykja þorparinn þinn áður en þú ferð að vanda um fyrir öðrum.

Jóhannes Ragnarsson, 30.1.2010 kl. 20:18

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Aldrei reykt nema þegar ég var að reyna að fikta við þetta sem unglingur og bara gat ekki húkkast á þetta helvíti, helvítis óbragð í kjaftinum og bara almennt ógeðslegt.

Gísli Sigurðsson, 30.1.2010 kl. 23:36

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Þetta er náttúrulega þvæla í þér Gísli. Fólk sem er háð efni sem er meira vanabindandi enn heróín, getur ekki hætt án hjálpar...

Óskar Arnórsson, 31.1.2010 kl. 06:58

4 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ég hef reykt í núna í 8 ár og ég elska að reykja þess vegna reyki ég, ég hef engan áhuga að hætta að reykja þótt það sé óhollt.Ég sé ekki eftir því að hafa byrjað að reykja og mundi ekki taka það til baka. 

Alexander Kristófer Gústafsson, 31.1.2010 kl. 10:41

5 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Anti reykingar kommunisminn á Íslandi þarf að líða undir lok

Alexander Kristófer Gústafsson, 31.1.2010 kl. 10:41

6 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Heldurðu að þú breyttir um skoðun Alexander ef þú þyrftir að horfa upp á náinn ættingja veslast upp af krabbameini sem sannanlega væri tilkomið vegna reykinga. Óskar ég var ekkert að segja að fólk ætti ekki að sækja sér hjálp til að hætta að reykja. Hvað sjálfan mig varðar þá sagðist ég aldrei hafa húkkast á reykingar vegna þess að ég var ekki nógu töff til að harka af mér viðbjóðinn í byrjun, og ekki segja mér að flestum þyki þetta ekki ógeðslegt til að byrja með.

Gísli Sigurðsson, 4.2.2010 kl. 22:48

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég reyki og finnst það ógeðslegt. það er sóðaskapur og meðan ég reyki sígarettur, þá er ég sóði og ekkert annað. Enn mér hefur misheppnast allar tilraunir að hætta. Og ég hef horft á fólk deyja hægt og rólega úr lungnakrabba...

Það er ekkert til sem heitir að "elska að reykja" nema maður sé masokisti...rugl er þetta...

Óskar Arnórsson, 4.2.2010 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 640

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband