5.2.2011 | 22:42
Vanhæft fólk á ritaraborði
Var einmitt á leik í DHL höllinni fyrr í vikunni, og þar komu ítrekað upp tilvik þar sem starfsmenn á ritaraborði gerðu mistök sem reyndar ágætir dómarar leiksins sáu, eða var bent á þannig að þeir gátu leiðrétt þau strax. Stig voru sett á rangt lið, skotklukka fór ekki í gang, leikklukkan gekk þegar leikur var stöðvaður. Svona á ekki að sjást á heimavelli eins af bestu liðum landsins. Mistökin í þeim leik breyttu engu um úrslit í leiknum en eru samt óþolandi.
Ágúst ósáttur við framkvæmdina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.