Og hvernig standa svo málin?

Fyrir einhverjum mánuđum var skrifađ undir samninga varđandi kísilverksmiđju í Helguvík og áttu framkvćmdir ađ hefjast í sumarbyrjun. Hins vegar bólar ekkert á neinum framkvćmdum og ekkert heyrist af útbođsmálum ţeim tengdum. Ég ćtla bara ađ vona ađ ţetta sé ekki endurtekning á stálpípuverksmiđjumálinu sem átti ađ verđa ţvílík lyftistöng fyrir atvinnumálin fyrir áratug eđa svo. Fyrir mér lítur ţetta út sem nokkurs konar gulrót, ţessi atvinnutćkifćri eru alltaf rétt handan viđ horniđ og fólki endalaust talin trú um ađ nú sé ţetta allt ađ koma. Var ekki búiđ ađ ganga frá öllum málum varđandi gagnaveriđ á Ásbrú? Ekki verđ ég var viđ ađ neitt sé ađ gerast ţar. Eru ţetta stjórnvöld sem halda ţessu í klemmu eđa eru ţetta fjárfestarnir sem bara vilja ekki setja peningana sína í neitt hér á landi?
mbl.is „Fullt tilefni til ađ vera bjartsýn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Ţetta er víst alltaf handan viđ horniđ...en sennilega er ekkert horn á ţví...ţaraf leiđandi verđur ekkert af ţessu nema gaspriđ eina:(

Halldór Jóhannsson, 29.5.2011 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband