Samúðarkveðjur

Ég vil senda fjölskyldu Ástu Lovísu mínar innilegustu samúðarkveðjur. Ég var sjálfur í þeim sporum fyrir rúmu ári síðan að sonur minn Sigurður þá 27 ára gamall lést eftir tæplega 2 ára baráttu við krabbamein. Það getur enginn ímyndað sér þá líðan að þurfa að horfa á eftir barninu sínu, því þau eru alltaf börnin manns þó komin séu á fullorðinsaldur. Á þeim tíma sem hann var að berjast við sitt mein hélt ég úti bloggsíðu og reyndi að segja frá framvindu mála. Mér fannst það hjálpa mér og mínum að skrifa um líðan okkar. Fyrir þá sem áhuga hafa er slóðin á þessa blogsíðu: blog.central.is/gislisigs

En enn og aftur mínar dýpstu samúðarkveðjur til aðstandenda Ástu Lovísu. 


mbl.is Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég sé að þú ert alveg trompóður bloggari, bara alltaf inni    ég skal skila kveðju norður næst þegar ég fer til ljótu hálfvitanna og hafðu það gott í Borgarfirði

Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2007 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband