Gamla grýla er ekki dauð

Svíagrýlan er sko ekki dauð, hún sofnaði kannski um tíma en hún var sko glaðvakandi í kvöld og flengdi strákan okkar duglega. Það var eins og strákarnir hefðu ekki trú á verkefninu og þessi markmaður hreinlega át þá. En það kemur dagur eftir þennan dag og þeir hafa svo sem áður rifið sig upp og náð góðum úrstlitum.
mbl.is Svíar sigruðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já Gísli það eru margar Grýlur ekki dauðar bæði i Póltíkinni og lika á Boltanum,það er lika gott að við verum bloggvinir ,þó svo eg se Leedsari og Framari og lika Arsenal aðdáandi,en eg kann lika að meta andstæðinga eins og M.U.N. mjög vel þeir spila frábæra knattspyrnu/en við stöndum saman í því að gagghrina það allt það er sem ekki er okkur að skapi/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 21.1.2008 kl. 17:58

2 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Takk fyrir innlitið Haraldur. Það væri nú lítið gaman að þessu ef allir væru sammála í pólitík og héldu með sama liðinu í enska boltanum já og í þeim íslenska, þar sem ég styð lið Keflavíkur. Ég á rúmlega þrítugan son sem styður Leeds eins og þú, og einn sona minna styður Man Utd eins og ég. Þá átti ég son sem lést 27 ára gamall fyrir tæpum 2 árum og hann hélt með Liverpool. Sem betur fer auðnaðist honum að komast á Anfield skömmu fyrir andlátið og það hafðist með ómetanlegri aðstoð margra góðra aðila. Ég fór með honum í þessa ferð og hún verður mér ógleymanleg þar sem við fengum að hitta leikmenn Liverpool að leik loknum.

Gísli Sigurðsson, 21.1.2008 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband