9.5.2008 | 19:53
Kærkominn liðsauki
Þetta eru einhverjar bestu fréttir sem maður hefur fengið úr herbúðum Keflavíkur lengi. Nýbúið er að semja við Hans Mathiesen sem lék áður með fram og svo þessir sterku leikmenn sem sannarlega eru með Keflavíkurhjarta. Það er klárt að þetta mun styrkja liðið og leiða til meiri baráttu um sæti í liðinu. Sterkari og breiðari hópur í lengra og erfiðara tímabil. Áfram Keflavík!!!
![]() |
Hólmar og Hörður til Keflavíkur á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 941
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Safna undirskriftum vegna skerts opnunartíma
- Íslendingur í lífshættu á Spáni
- Óvissan óþægileg: Mánaðarbið eftir niðurstöðu
- Snýr aftur til Íslands eftir fjórar aldir erlendis
- Segist ekki hafa beitt ofbeldi
- Innkalla lyftiduft sem virkar ekki
- Bætt aðgengi og styttri biðlistar með nýjum samningum
- 26 ráðherrar: Þjáningin á Gasa náð óhugsandi hæðum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.