28.9.2008 | 17:56
Fótbolti
Nú er kominn sunnudagur og réttur sólarhringur síđan viđ klúđruđum ţví ađ landa okkar fyrsta Íslandsmeistaratitli í 35 ár. Á ţessum sólarhring hélt ég ađ sárindin yrđu horfin, en ţađ er ekki alveg svo. Ţau hafa kannski dofnađ en ţau eru ekki horfin. Ég sagđi viđ Gísla Árna sem var nánast niđurbrotinn eftir leikinn ađ ég vćri nú búinn ađ bíđa lengur en hann. Ég fékk stutt svar um hćl: En ţú hefur upplifađ ţađ ađ vinna titil. Viđ vorum svo ótrúlega nálćgt ţví, og bara fyrir viku vorum viđ 4 mínútur frá ţví ađ landa titlinum. En á einni viku rann ţetta bara frá okkur á einhvern ótrúlegan hátt. Í dag var ég ađ heyra ţćr fréttir ađ Kristján Guđmundsson vćri ađ fara ađ taka viđ Fylki. Ég neita bara ađ trúa ţví, en heimildamađur minn fyrir ţessu hefur reyndar alveg ótrúleg sambönd og ég er skíthrćddur um ađ hann hafi eitthvađ til síns máls.Reyndar er ţađ stundum ţannig ađ ţjálfari kemst ekki nema svo og svo langt međ tiltekinn mannskap. En ég held ađ Kristján sé ekki kominn á leiđarenda međ sína stráka í Keflavík. Sé hann ađ fara ađ taka viđ Fylki ţá held ég ađ hann sé ađ fara illa međ sinn ţjálfaraferil. Niđurstađa: Hann er ekki ađ fara fet. Áfram Keflavík
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 883
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála ţetta var rosalega svekkjandi. En ég var nokkuđ viss un ađ ţetta fćri svona ţví ţegar ţeir voru búnir ađ skora markiđ ţá lögđust ţeir í vörn og ţađ gengur ekki ţegar svona stutt er liđiđ á leik. Ţeir gera bara betur nćst.
Ráđhildur (IP-tala skráđ) 1.10.2008 kl. 07:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.