8.12.2008 | 20:24
Þágufallssýkin herjar á mbl.is
Ég veit að það lítur illa út að setja hér inn athugasemd við málfarið í greininni, því að það verður örugglega leiðrétt fljótlega. En að hafa eftir Roy Keane: ,,Mér hlakkar til að byggja á þeirri reynslu einhventímann í framtíðinni". Manni verður bara illt.
![]() |
Roy Keane segist snúa aftur til þjálfunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Telja eldinn hafa kviknað á verönd
- Pólverjar líta sér nær eftir orð Trumps
- Skildi eftir bréf til herbergisfélagans
- Fer fram á dauðarefsingu yfir banamanni Kirk
- Sekt vegna mistaka í Eurojackpot
- Hafnar því að Epstein hafi selt konur mansali
- Segja að yfir 10.000 börn þjást af bráðri vannæringu
- Morðið ekki skilgreint sem hryðjuverk
- Láta hótanir Trumps ekki hræða sig
- Breiða út rauða dregilinn fyrir sögulega heimsókn
Athugasemdir
Ég vissi það, búið að laga þetta. Spurning hvernig svona leiðréttingar koma til, eru einhverjir sem sitja yfir þessu og leiðrétta eða eru það þessi blog sem þeir reka augun í og hlaupa þá til og laga hlutina.
Gísli Sigurðsson, 8.12.2008 kl. 20:54
Hah! Það er greinilegt að þú skoðar ekki www.fotbolti.net. Það er martröð stafsetningar-púrítanans.
Flosi Þorgeirsson (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.