Dómgæslan enn og aftur.

Það er svo undarlegt með dómgæsluna í sumum leikjum í sumar. Menn eru spjaldaðir fyrir að sparka bolta í burtu eins og það er kallað, reyndar var það þannig að aðstoðardómari veifar rangstöðu, Simun heldur áfram og sjálfsagt þarna í millitíðinn flautar dómarinn og Simun tekur skotið. Er þá ekki veifað á hann gulu spjaldi. Fylkismenn rétt eins og önnur lið sem Ólafur Þ stýrir, tæklar allt sem hreyfist upp í nára og leikmenn andstæðinganna í stórhættu, en nei ekki spjald á slíkt. Ég sem hélt að dómarinn ætti að vernda leikmenn fyrir hættu af slíkri spilamennsku. En annars gott að ná 3 stigum á móti sterku Fylkisliði.
mbl.is Keflavík með sigur á Fylki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djöfulsins rugl er þetta maður. Fylkisliðið er alls ekki gróft, þó það spili fast. Tæklar allt upp í nára, maður er búinn að fá sig fullsaddan af svona bull og blaðri frá mönnum sem greinilega hafi ekki betri skilning á leiknum. Það var held ég bara varla gróf tækling í þessum leik hjá hvorugu liðinu. Endalaust er nú hægt að væla!

Kristján (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gísli Sigurðsson
Gísli Sigurðsson
Ég er jólabarn, fæddur á annan jóladag rétt um miðja síðustu öld. Búinn að þvælast aðeins um landið en bý nú og starfa í Reykjanesbæ.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 675

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband