22.9.2009 | 20:36
Stafsetning enn og aftur á mbl.is
Hvað er með stafsetningu hjá þeim sem skrifa fréttir á mbl.is, er engin krafa um lágmarks þekkingu á stafsetningu þeirra sem ráðnir eru þarna til starfa? Maður sem gegnir starfi hefur ekki gengt því um einhvern tíma heldur gegnt því. Þetta er kannski smásmugulegt en þetta er dropinn sem holar steininn, því lengur sem svona villur fá að vaða uppi því meiri líkur á að það þyki eðlilegt ástand að skrifa bara einhvern veginn þannig að það skiljist bara svona nokkurn veginn.
,,Árni Þór hefur gengt stöðunni frá því í mars 2007. "
Set þetta hér með svo sjáist hvernig þetta var skrifað þegar þeir verða búnir að leiðrétta vitleysuna.
![]() |
Samningurinn við Árna Þór endurnýjaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2009 | 23:10
Ekki hræddir
![]() |
Keflavík sló FH út úr bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2009 | 22:36
Dómgæslan enn og aftur.
![]() |
Keflavík með sigur á Fylki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.7.2009 | 14:54
Myntkörfulán
![]() |
115 milljarða erlend bílalán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
19.6.2009 | 21:25
Sé eftir knattspyrnumanninum Ronaldo...
![]() |
Carragher: Brottför Ronaldo mun hjálpa okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.5.2009 | 11:22
Írak eða Kuvæt, skiptir ekki öllu....
![]() |
Rannsakar Glitni nú en áður Saddam |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2009 | 22:51
Gumma heim
![]() |
Guðmundur skoraði í tapleik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2009 | 00:11
Vinur Össurar
![]() |
Obama vill til Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2009 | 19:39
Kristur og Davíð
Er það af greiðasemi við Davíð að mbl.is vitnar ekki í orð Davíðs þar sem hann líkir brottvikningu sinni við krossfestingu frelsarans? Ég get ekki annað en metið þessi orð hans, sem orð manns sem ekki er í því jafnvægi sem ætlast má til af einum af leiðtogum þjóðarinnar. Það er þokkalega dregið fyrir hjá þeim sem ekki sjá það.
![]() |
Víkingar með Samfylkingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.3.2009 | 22:26
Alvöru körfuboltaleikur
![]() |
KR sigraði eftir fjórar framlengingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 883
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar