Færsluflokkur: Bloggar
4.5.2008 | 22:22
Titilvörnin hefst í Keflavík
Ég er skíthræddur um að Valur haldi titlinum eftir komandi tímabil. Þeir byrja í Keflavík á laugardaginn kemur. Eins mikið og ég vona að Keflavík gangi vel í sumar er ég nokkuð raunsær og geri ekki ráð fyrir að þeir verði mikið að þvælast fyrir þessum stærstu klúbbum, Val, KR, FH o.s.frv. Sennilega verður þetta tímabil Húsvíkingsins Pálma Rafns, spurning hvort Valsmönnum tekst að halda honum út tímabilið.
En bara áfram Keflavík
![]() |
Valur sigraði í Meistarakeppni KSÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2008 | 21:13
Léttir
Þvílíkur léttir þetta hlýtur að vera fyrir alla, þar með talda hjúkrunarfæðingana sjálfa. Að maður tali nú ekki um þá sem greinst hafa með slæma og illvíga sjúkdóma sem krefjast tafarlausrar meðhöndlunar. Ef þessar uppsagnir hefðu komið til framkvæmda hefðu fjölmargir sjúklingar sem bíða hinna ýmsustu aðgerða verið í mikilli óvissu. Ég þekki það af reynslu að álagið á hinar ýmsu deildir Landspítala er gífurlegt og mikið og gott starf sem þar er unnið af hinu mjög svo færa starfsfólki sem þar leggur sig allt fram um að hjálpa sínum skjólstæðingum. Þessu fólki þarf að umbuna vel fyrir sín vel unnu störf.
![]() |
Vaktakerfið dregið til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.4.2008 | 21:35
Háspenna, lífshætta!!!
![]() |
Scholes skaut Man Utd til Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2008 | 22:11
Fréttir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 17:35
Vááá
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 17:10
Ingimundarson
![]() |
Teitur hættir með Njarðvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 12:24
GAS GAS GAS
Ég segi nú bara eins og löggan góða: GAS, GAS, GAS, GAS, GAS,
![]() |
Ísskápurinn sprakk í tætlur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.4.2008 | 21:31
Meistaraglampi
Það geislaði meistaraglampi úr augum Keflvíkinga frá fyrstu mínútu í leiknum í kvöld. Væmið?? já kannski svolítið, en skítt með það. Það sást bara allan tímann að þeir ætluðu sér þetta miklu meira en Snæfellingarnir og þeir urðu hreinlega hræddir og eins og Gaui Skúla sagði í hálfleik, hann gaf þeim 5 mín í seinni hálfleik og ef þeir kæmust ekki inn í leikinn þá, þá væri þetta komið.
Til hamingju við allir Keflvíkingar nær og fjær. Þá er bara að vona að fótboltinn verði í svipuðum gír í sumar, bjartsýnn??? Já kannski smá.
![]() |
Keflvíkingar Íslandsmeistarar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.4.2008 | 09:16
Ábyrgðarleysi
![]() |
Bílstjórar taka hvíldartíma" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
18.4.2008 | 09:46
Líklegt eða þannig
Það er nú aldeilis líklegt að Geir H Haarde höggvi á einhvern hnút. Nei fyrr myndi ég trúa að hann flygi um loftin blá í Superman búningi en hann taki af skarið í erfiðum málum.
En aftur á móti finnst mér hálffyndið að framsóknarmenn séu eitthvað að belgja sig út í þessu máli. Hvað eru þeir búnir að stjórna þessu landi í mörg ár ég hef enga trú á að þeir komi nokkru til leiðar með svona áróðursfundi.
![]() |
Skora á forsætisráðherra að höggva á hnútinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 888
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar